
Jóga
Asanas – allt fyrir jógaiðkunina
Falleg og umhverfisvæn skandinavísk hönnun. Korkurinn er framtíðin.
Asanas kork jógadýnurnar eru unnar í fullkominni sátt við náttúruna.
Korkurinn er einstakt efni með alveg sérstaklega gott grip og auðvelt að þrífa.
Hvorki bakteríur né sýklar þrífast í korki.
Korkurinn er 100 % niðurbrjótanlegt efni, umhverfisvænt, endurnýtanlegt og níðsterkt.
Asanas jógadýnurnar og fylgihlutirir hafa hlotið mikið lof jógaiðkenda á Norðurlöndunum og víðar og þykir standa fyrir einstök gæði.