Nailberry | Dekra

Nailberry

Nailberry naglalökkin eru hugarsmíð Soniu Hully. Hún ákvað strax í upp­hafi að gefa engan afslátt, hvorki af heilsunni né hátískunni. Í dag hafa Nailberry naglalökkin öðlast sess sem hátískuvara sem notast er við á tískuvikum í stórborgum. En þú getur líka keypt þau á skemmtilegustu jógastöðunum t.d. í London. Það er fallegt að bera naglalakk sem andar og nærir.

"Ég ætla bara að vara þig við, þú átt aldrei eftir að vilja sleppa Nailberry þegar þú prófar í fyrsta skipti."
Krístín Sam
Förðunarfræðingur

Nýjir tímar

Með stolti kynnum við sumarlínuna sem við höfum kosið að nefna “A New Era.” Sumarlínan hefur sterka tengingu við þá stemmingu sem er í gangi núna. Fjórir skemmtilegir og fallegir litir með pastel áferð sem boða komu vorsins og sumarsins, boðbera frelsis, gleði og löngunar til að sýna persónuleika sinn á ögrandi hátt.

Litirnir eru: Folie DouceCharlestonFlapper og Jazz Me up

ÚtSölustaðir

Beautybox.is

Reykjavík

Dekra.is

Reykjavík

Haf Store

Reykjavík

Hús handanna

Egilsstaðir

400X40px_logo_vefur_nytt_100x100

Litla hönnunar búðin

Hafnarfjörður

Lyfsalinn

Reykjavík og Kópavogi

Motivo

Selfoss

Póley

Vestmannaeyjar

Siglufjarðar Apótek

Siglufjörður

Sveitabúðin Una

Hvolsvöllur

Trend hárstudio

Reykjavík

Carmen snyrtistofa

Stykkishólmur

Farmasía apótek

Reykjavík

Garðsapótek

Reykjavík

Hagkaup

Akureyri, Garðabær, Kringlan og Smáralind.

KIOSK Grandi

Reykjavík

Lyf og heilsa

Víðsvegar um landið

Lyfjabúrið

Reykjavík

Pastel hárstofa

Ólafsvík

Reykjanesapótek

Reykjanesbær

Snyrtistofan Glow

Keflavík

Systrasamlagið

Reykjavík

Unique hair and spa

Reykjavík

Breatheable

Nailberry átti aldrei að vera enn eitt hefðbundið naglalakk. Nailberry á fjölmörg einkaleyfi sem tryggja það að L’Oxygéné hleypir í gegnum sig raka og súrefni. Þrátt fyrir þennan einstaka eiginleika er ekki slegið slöku við í fjölbreytni í litaúrvali, gljáa eða ending.

ÁN 12 SKAÐLEGUSTU EFNANNA​

L’Oxygéné línan frá Nailberry, eru sannkölluð lúxus naglalökk. Þau hleypa í gegn raka og súrefni. Eru án 12 skaðlegestu efnanna, VEGAN, næra, anda, endast og eru framúrskarandi smart. Fagfólkið keppist á um að dásama Nailberry L’Oxygéné. Þau haga hlotið hina kærkomnu vottun PETA “cruelty free”. 

Vegan og Cruelty free

Nailberry byggist á mjög strangri hugmyndafræði sem fylgt er út í ystu æsar, grunnurinn af henni byggist á því að bera virðingu fyrir lífi vina okkar úr dýraríkinu.
L’Oxygéné er stolt af því að vera vottað af PETA sem “Cruelty Free & Vegan”