Asanas, falleg lífræn hugleiðslusessa sem ber þig hálfa leið.
Hugleiðslusessa sem þig hefur lengi dreymt um, styður líka við jógaiðkun.
Styður við hrygg og mjaðmagrind, hné og fætur.
100% lífrænt vottað GOTS bómullarefni.
Í fallegum ljósum litum með kork handfangi.
Þú kaupir kannski ekki hamingju en þú getur stutt við þitt innra ferðalag með því að vera á fallegum og vel hönnuðum hugleiðslupúða.
Auðvelt að renna áklæði af og þvo.
Fylltur með lífrænni bómull.