Asanas kork jógamottan var hönnuð með endingu og þægindi í huga. Framúrskarandi skandinavísk hönnun.
Einstaklega stöðug, þétt og styður vel við þig.
Ólíkt ódýrum korkjógamottum flagnar hún ekki, er hönnuð til að endast og endast.
Hentar öllum jógastílum og hefur fengið frábæra dóma.
Frábært grip, alveg sama hversu mikið þú svitnar.
Góð dýna til að ferðast með.
Inniheldur náttúrulegt vax, kallað Suberin, sem aðeins er að að finna í náttúrulegum korki.
Blanda af korki og náttúrulegu trjágúmmí. Umverfisvæn alla leið.
Miðlungsdempun og 4 mm þykk
Lengd: 182 sm
Breidd 61 sm
2,2 kg.
Með þeim allra stöðugustu og endingarbestu.