UM VÖRUNA
Gjafaskaskjan inniheldur sýnishorn af baðherbergishreinsiefni, alhliða hreinsiefni, gólfhreinsiefni, uppþvottalegi, lyktareyði og þvottaefni í 75ml flöskum. Efnin eru öll lyktarlaus, án rotvarnarefna og vottuð af EcoCert sem náttúruleg hreinsiefni.
Frekari upplýsingar er að finna um vörurnar undir hverri vöru.