Byoms Góðgerla Gjafaaskja | Dekra

Byoms Góðgerla Gjafaaskja

6.100 kr.

Ef þú kannast ekki við vörurnar frá Byoms er prufupakkinn góð byrjun.

 

Hér gefst þér kostur á að prufa alls kyns vörur fyrir þrif, þvott og lyktareyðingu í 75ml flöskum. Auk þess eru umbúðirnar sniðugar í ferðalög, sumarbústaðinn, sem gjafir og margt fleira.

Vörunúmer: BYOMS398 Flokkar: ,
UM VÖRUNA

Gjafaskaskjan inniheldur sýnishorn af baðherbergishreinsiefni, yfirborðshreinsiefni, gólfhreinsiefni, uppþvottalegi, lyktareyði og þvottaefni í 75ml flöskum. Efnin eru öll lyktarlaus, án rotvarnarefna og vottuð af EcoCert sem náttúruleg hreinsiefni.

Frekari upplýsingar er að finna um vörurnar undir hverri vöru.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 1 – Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 2 – Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 3 – 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 4 – Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.

INNIHALDSLÝSING

Nailberry naglalökkin eru hugarsmíð Soniu Hully. Hún ákvað strax í upp­hafi að gefa engan af­slátt, hvorki af heilsunni né hátískunni. Í dag hafa Nailberry naglalökkin öðlast sess sem hátískuvara sem notast er við á tískuvikum í stórborgum. En þú get­ur líka keypt þau á skemmtilegustu jógastöðunum t.d. í London. Það er fallegt að bera naglalakk sem andar og nærir.