DrSalts+ Post Workout Therapy Epsom Salts 750g | Dekra

DrSalts+ Post Workout Therapy Epsom Salts 750g

1.290 kr.

Blandar saman 100% hreinu Epsom salti við endurnærandi svörtum pipar til að draga úr álagi og spennu. Hin fullkomna leið til að slaka á eftir erfiða æfingu.

Vörunúmer: BA-SA31351 Flokkur:

Skelltu þér í góða baðferð eða í pottin og njóttu eftifarandi:

  • Hjálpar til við að draga úr álagi og spennu
  • Endurræsir líkamann og kemur kemur blóðrásinni af stað
  • Byggir upp steinefni í líkamanum eftir erfiða æfingu
  • Hjálpar til við að draga úr álagi á bæði líkama og sál

100% Endurvinnanlegar umbúðir

100% Vegan

100% Hreint steinefna salt

100% Náttúrulegar olíur

Notkun:

Fyrir bað skal fylla lokið upp á merkinu (u.þ.b. 150 grömm) og hella í heitt baðið.  Fyrir mjög stífa meðferð þá skal hella hálfu boxi (miklir vöðvaverkir).  Liggið í baðinu ca. 20 mínútur og slakið fullkomlega á.  Þvoið ykkur vel eftir að að hafa notað saltið.  Geymist á köldum þurrum stað.

Umbúðirnar:

Boxið er búið til FSC (Í FSC merktri skógrækt eru ekki felld fleiri tré en skógurinn nær að endurnýja. Jafnframt tryggir FSC vottun að dýra- og plöntulíf  er verndað og að starfsmenn skógræktarinnar fá nauðsynlegan öryggisútbúnað og sæmileg laun.vottuðu efni.

Lokið er notað sem mælieining til að hjálpa viðskiptavinum að finna út hversu mikið þarf að nota í hverja baðferð.

Saltið kemur í lokuðum þunnum plastpoka sem er 100% endurvinnanlegur inn í boxinu til að tryggja að enginn efni seytli út í boxið og tryggir að innihaldið haldist ómengað.

Allar ilmolíurnar eru í hæsta gæðaflokki og 100% náttúrulegar.

Öll söltin eru Epsom sölt vegna þess að önnur sölt eru ekki sjálfbær.  Dr. Salts Epsom söltin eru 100% hrein steinefna sölt.