NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Hið fullkomna samspil. Skref 1 – berðu á eina umferð af undirlakki Bare Essentials, The Cure, Strengthen & Breathe eða Acai Elixir. Skref 2 – berðu á tvær umferðir af vel völdum lit af L’Oxygéné polish. Skref 3 – þegar lakkið er orðið snertiþurt, renndu yfir með einni umferð af UV Gloss Top Coat, fylltu upp að brún hverrar naglar og láttu þorna mjög vel. Hreinsun – berðu Clean Nail Colour Remover í bómullarskifu og þurrkaðu yfir neglurnar
UM NAILBERRY
Nailberry naglalökkin eru hugarsmíð Soniu Hully. Hún ákvað strax í upphafi að gefa engan afslátt, hvorki af heilsunni né hátískunni. Í dag hafa Nailberry naglalökkin öðlast sess sem hátískuvara sem notast er við á tískuvikum í stórborgum. En þú getur líka keypt þau á skemmtilegustu jógastöðunum t.d. í London. Það er fallegt að bera naglalakk sem andar og nærir.
L’Oxygéné línan frá Nailberry, eru sannkölluð lúxus naglalökk. Þau hleypa í gegn raka og súrefni. Eru eiturefnalaus, VEGAN, næra, anda, endast og eru framúrskarandi smart.
Fagfólkið keppist um á dásama Nailberry L’Oxygéné.
Þau hafa hlotið hina kærkomnu vottun PETA “cruelty free”.
L’Oxygéné eru án 12 skaðlegustu efnanna sem almennt er að finna í naglalökkum. Þau eru: Formaldehýð Túlín Kemísk kamfóra DPB (skaðleg þalöt) Formaldehýð kvoðu (resin), xylene, ethyl tosylamide, triphenyl phosphate, alkóhóls, parabena, dýraafurða & glútens (sem er ekki sjálfgefið).
Nailberry L’Oxyéne henta því ekki bara flestum heldur öllum. Þar með talið óléttum konum, börnum og líka þorra þeirra sem þjást af allskyns ofnæmum. Þau sameina í senn fegurð og hreinleika og það ekkert gefið eftir þegar kemur að heilsusamlegum snyrtivörum. Neglurnar koma vel nærðar undan Nailberry L’Oxygén.
Innihald
Varan er búin til án eftirfarandi Innihalds efna sem gerir vöruna án 25 skaðlegra efna. Animal derivative
Toluene
Benzene
Xylene
Formaldehyde releaser
Formaldehyde resin
Phthalates
Cyclic Silicones
Camphor
Methyl ethyl ketone (MEK)
Glycol ethers of series E
Hydroquinone (HQ)
4-Methoxyphenol (MEHQ)
Triphenyl Phosphate (TPP)
Nonylphenol ethoxylated
Tert-Butyl Hydroperoxyde
Chromium Oxide Greens
Bismuth chloride oxide
Carcinogenic mutagenic reprotoxic (CMR)
Synthetic fragrances
HEMA (Hydroxyethyl Methacrylate)
HPMA (Hydroxypropyl Methacrylamide)
THFMA (Hydroxypropyl Methacrylamide)
Acrylic acid
Methacrylic acid