Huski 50 stk. Lífræn Rör | Dekra

Frí heimsending ef verslað er fyrir kr. 6.500 eða meira.

Huski 50 stk. Lífræn Rör

1.150 kr.

Loksins einnota rör sem hægt er að nota með góðri samvisku

Rörin frá Huski eru framleidd úr 100% náttúrulegum stilkum af stráum, sem gerir þau að fullu endurvinnanleg og brotna niður í náttúrunni.

Þessi rör verða ekki lin og rök, eru algjörlega öruggt að nota í mat, glútenlaus, án allra eiturefna, innihalda engin rotvarnarefni eða liti.

Vörunúmer: HHGS50 Flokkur:
  • 50 stk. í pakka
  • Geymist á köldum og þurrum stað
  • Þar sem að þetta er náttúrulega afurð þá er best að nota rörin innan 12 mánað frá framleiðsludegi