Byoms Lítill Bursti | Dekra

Byoms Lítill Bursti

600 kr.

Litli alhliða burstinn frá Byoms er þægilegur við þrif. Hann kemst í horn, sprungur og má nota á gluggalista án þess að spreyja á glerið sjálft. Notaðu burstann með Byoms hreinsiefni.

Vörunúmer: BYOMS360 Flokkur:
UM VÖRUNA

Litli burstinn er mjög áhrifaríkur en þægilegur við þrif á fötum. Notaðu nokkra dropa af Byoms þvottaefni nuddaðu blettinn varlega með burstanum sem hefur verið dýft í vatn. Settu bretti undir efnið ef það krumpast. Látið bíða í 15 mínútur og skolið eða þvoið fötin vel.

Burstinn er úr Bambus.