Byoms Uppþvottabursti | Dekra

Byoms Uppþvottabursti

4.900 kr.

Þessi fallegi uppþvottabursti er búinn til í samvinnu við De Blindes Arbejde í Danmörku. Burstinn er handsmíðaður úr blöndu af plöntutrefjum og hrosshári sem fengið er undir handleiðslu dýralæknis. Skaftið er úr vottuðum sjálfbærum beykivið og olíuborið með hörfræjaolíu. Skaftið er mjög sveigjanlegt sem auðveldar notkun.

Vörunúmer: BYOMS350 Flokkur:
UM VÖRUNA

Til að koma í veg fyrir að viðurinn þorni og klofni og/eða þunni stálvírinn sem heldur burstanum saman slitni þarf að gæta þess ef þú þværð burstann í uppþvottavél að mikilvægt að bera olíu á hann eftir á. Ef hárinn eru orðin flöt eða flækt er hægt að rétta úr þeim með því að rétta úr þeim með gaffli eða álíka áhaldi og mögulega draga þau saman með teygju og láta standa í smá stund. Hægt er að skola fitu af burstanum með sjóðandi heitu vatni – mögulega láta liggja í bleyti í uppþvottaleginum frá Byoms.

Blindes Arbejde er stofnun sem skapar störf fyrir fólk  sem er blint eða alvarlega sjónskert. Stofnunin hefur skapað jafnvægi milli góðs handverks og félagslegrar sjálfbærni.

Uppþvottaburstann er hægt að nota í miklu meira en bara uppvask. Kíktu á Instagram eða Facebook síðu Byoms til sjá nota gildið @byomscopenhagen