Byoms Hnökra kambur | Dekra

Byoms Hnökra kambur

2.000 kr.

Handhægur hnökra kambur úr beykivið sem fjarlægir hnökra af ullarfötunum. Þegar ullar hlutirnir þurfa nýtt líf – renndu kambinum yfir hnökrana og þá hverfa hnökrarnir.

Vörunúmer: BYOMS291 Flokkur:
UM VÖRUNA

Handhægur hnökra kambur úr beykivið sem fjarlægir hnökra af ullarfötunum. Þegar ullar hlutirnir þurfa nýtt líf – renndu kambinum yfir hnökrana og þá hverfa hnökrarnir.

Þegar þú notast við rafknúna kamba til að fjarlægja hnökra þá eyðir þú trefjunum í ullinni. Með þessum handhæga kambi fjarlægir þú hnökra varlega, auðveldlega og á skilvirkan hátt án þess að skaða fötin.

Hugsaðu vel um fötin þín – Frískaðu upp á fötin og slepptu þvottinum á milli.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Handhægur hnökra kambur úr beykivið sem fjarlægir hnökra af ullarfötunum. Þegar ullar hlutirnir þurfa nýtt líf – renndu kambinum yfir ullina og hnökrarnir hverfa.